Opið listarými

Það býðst öllum að koma í Stúdíó Handbendi með eigin verkefni og vinna þau í skemmtilegu andrúmslofti og við góðar aðstæður. Gerum eitthvað skemmtilegt saman. Tilvalið að kjósa, kíkja á jólamarkaðinn, og eiga svo gæðastund hjá okkur.

Var efnið á síðunni hjálplegt?