20.-24. nóvember
Viðburðir
Húnaþing vestra
Athygli er vakin á því að samkvæmt sorphirðudagatali verður söfnun rúlluplasts í Húnaþingi vestra í eftirtöldum vikum á árinu 2023:
- 24.-28. apríl
- 26.-30. júní
- 20. -24. nóvember
Eins og áður skulu þeir sem óska eftir þjónustunni tilkynna það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma: 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þar sem fram kemur bæjarheiti, nafn og símanúmer eiganda.
Mikilvægt er að plastið sé hreint og laust við aðskotahluti svo efnið sé hæft til endurvinnslu.
Frekari upplýsingar um flokkun á rúlluplasti má finna hér.