Þrettándabrenna

Björgunarsveitin verður með Þrettándabrennu inn við Höfða sunnudaginn 5.janúar kl 16:00. Hvetjum alla til að koma saman og eiga góða stund saman við lok jólahátíðar. Ungviðið mun að sjálsögðu fá stjörnuljós svo EKKI gleyma öryggisgleraugunum. 

Björgunarsveitin Húnar 

Var efnið á síðunni hjálplegt?