Uppskeruhátíð Þyts og HSVH

Uppskeruhátíð Þyts og HSVH verður haldin laugardaginn 2. nóvember n.k. í Félagsheimilinu Hvammstanga. 

Húsið opnar kl: 19:00 og dagskráin hefst kl: 19:30🥳
Maturinn verður í höndum Patreks Óla og hljómsveitin Meginstreymi sér svo um að allir dansi af sér skóna að loknum skemmtiatriðum 🥳💃🏼🕺🏽
Aldurstakmark á hátíðina er 18 ára❣️
Hægt að panta miða hjá Fríðu Marý s: 861-8783 fram til miðvikudagskvöldsins 30.10.2024 

 

May be an illustration of text

Var efnið á síðunni hjálplegt?