UPPFÆRT Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 9. ágúst kl 13:00

UPPFÆRT Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 9. ágúst kl 13:00

Heitavatnslaust verður í Hrútafjarðaveitu mánudaginn 9 ágúst frá kl 13:00 vegna framkvæmda á borholu á Reykartanga.

Reiknað er með að vatn komi aftur á eftir kl 19:00 ef engar tafir myndast.

Beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.

 

UPPFÆRT kl 07:00 10.08.2021

Seinkun var framkvæmd vegna bilunar og einnig var borhola lengur að byggja upp þrýsting en reiknað var með. Framkvæmdir kláruðust rétt fyrir miðnætti og þrýstingur er enn að byggjast á borholusvæði.

kl 11:00

Dæla fyrir Hrútafjörð gangsett og vinnur á eðlilegum þrýsting.

Beðið er með að gangsetja dælu fyrir Reykjarskóla vegna skorts á vatni. Bundnar vonir að hægt verði að gangsetja hana seinnipartinn.

kl 22:00

Öll Hrútafjarðaveita kominn í virkni.

Var efnið á síðunni hjálplegt?