Þriðjudaginn 28. maí 2019 kl. 14:00 voru opnuð tilboð í skólaakstur árin 2019/2020 – 2022/2023 fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra.
Mæting skv. undirskriftum.
Sigurður Þór Ágústsson skólastjóri og Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri eru mætt f.h. Húnaþings vestra.
Eftirfarandi tilboð bárust:
1. Ágúst Þorbjörnsson kt. 280351-2539
Leið nr. 2. 1-10 farþegar 205 kr/km. 11-14 farþegar 245 kr/km, 15-19 farþegar 285 kr/km
Frávikstilboð í leið nr. 5. Fjöldi í skólabíl 1 – 8 230 kr/km, 9-14 farþegar 268 kr/km, 15-19 farþegar 308 kr/km. Sjá greinargerð; telur að notast megi við 14 farþega bíl allt tímabilið með samkomulagi við foreldra á Lindarbergi
Leið nr. 5. 1 – 8 farþegar 300 kr/km, 9 – 16 farþegar 335 kr/km, 17-19 farþegar 365 kr/km
2. Magnús Sveinsson kt. 250270-4029
Leið nr. 1, kr. 155 kr/km. Ef að 15. farþeginn bætist við þá bætast 25 kr/km við og 10 kr/km á hvern farþega eftir það.
3. Tryggvi Rúnar Hauksson kt. 050471-4039
Leið nr. 6. 254 kr/km m.v. 8 börn, taxti hækkar um 15 kr/km fyrir hvert barn umfram 8.
Athugasemdir tilboðshafa: Ef um barn á leikskólaaldri er að ræða þá hækkar gjaldið um 15 kr/km fyrir hvert barn óháð fjölda grunnskólabarna sem eru í bílnum.
Leið nr. 4. 254 kr/km m.v. 10 börn, taxti hækkar um 15 kr/km fyrir hvert barn umfram 10.
Athugasemdir tilboðshafa: Ef um barn á leikskólaaldri er að ræða þá hækkar gjaldið um 15 kr/km fyrir hvert barn óháð fjölda grunnskólabarna sem eru í bílnum.
4. Dæli Víðidal ehf kt. 420516-2820
Leið nr. 8. 206 kr/km.
5. Gunnar Þorkelsson kt. 290379-3939
Leið nr. 6. 230 kr/km m.v. allt að 6 nemendur.
Athugasemdir tilboðsgjafa: Ef fjöldi grunnskólabarna fer yfir 6 þá leggjast 15 kr/km á hvert barn.
6. G. Haukur slf. kt. 600912-0540
Leið nr. 5. 210 kr/km. Tilboðsgjafi áskilur sér rétt til að aka börnum frá Lindarbergi í annarri bifreið skv. samkomulagi þar um.
Athugasemdir tilboðsgjafa: Tilboðsgjafi leggur áherslu á að nota vel búnar bifreiðar þar sem vel fer um börn einkum hvað varðar dempun og veghljóð.
7. Þorsteinn B. Helgason kt. 031161-5339
Leið nr. 3. 214,5 kr/km m.v. 1 – 6 börn, 7 – 10 börn 224,5 kr/km, 11- 15 börn 254,5 kr/km.
8. Addi ehf. kt. 520483-0399
Leið nr. 2. 200 kr/km. Hækkar um 20 kr/km á nemanda umfram 12 farþega .
Leið nr. 1. 143 kr/km. Hækkar um 20 kr/km á nemanda umfram 14 farþega.
9. Lag efh. kt. 700693-2289.
Leið nr. 7. 152 kr/km m.v. allt að 5 nemendur. Ef fjöldi barna fer yfir 5 þá bætast við 10 kr/km á hvert barn
Leið nr. 8. 155 kr/km m.v. allt að 6 börn. Ef fjöldi barna fer yfir 6 þá bætast við 10 kr/km á hvert barn.
Leið nr. 6. 158 kr/km.
Engar athugasemdir voru gerðar.