Skólaakstur, opnun tilboða í leið 4

Skólaakstur, opnun tilboða í leið 4 öðrum fundargerðum haldinn fimmtudaginn 11. júlí 2019 kl. 11:00 í fundarsal Ráðhússins.

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson skólastjóri og Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri eru mætt f.h. Húnaþings vestra.

Fundargerð ritaði: Guðný Hrund Karlsdóttir

Skólaakstur, opnun tilboða

Fimmtudagur 11. júlí 2019 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í skólaakstur, leið 4, árin 2019/2020 – 2022/2023 fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra.

Mæting skv. undirskriftum.

Sigurður Þór Ágústsson skólastjóri og Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri eru mætt f.h. Húnaþings vestra.

Eftirfarandi tilboð bárust:

1.  Tryggvi Rúnar Hauksson kt. 050471-4039
Leið nr. 4, 264 kr/km m.v. 10 börn, taxti hækkar um 15 kr/km fyrir hvert barn umfram 10.

 

2.  Ari Guðmundur Guðmundsson kt. 070174-4999
Leið nr. 4,  231,5 kr/km.  m.v. 10 börn, taxti hækkar um 10 kr/km á nemanda umfram 10.

 

Engar athugasemdir voru gerðar.

 

Undirskriftir:

Guðný Hrund Karlsdóttir (Sign.)
Sigurður Þór Ágústsson (Sign.)

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?