1. Útibleiksstaðir, frístundahús.
Erindi nr. 1701050. Stefán Árnason kt. 020346-4269 sækir fyrir hönd Gunnars Baldurssonar kt. 110953-3649 með erindi dags. 25.01.2017 um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi í landi Útibleiksstaða 1 lnr. 224657, samkvæmt teikningum nr. 2016-048 - 100 gerðum af Stefáni Árnasyni byggingarfræðingi. Á dagskrá skiplags- og umhverfisráðs 2.2.2017. Mótteknar nýjar teikningar 14.2.2017.
Byggingarfulltrúi samþykktir byggingaráformin.
2. Gröf I, hesthús og reiðskemma.
Erindi nr. 1605081. Innlagðar breyttar teikningar þann 20.2.2017, uppfærðar 12.2.2017 eftir Vigfús Halldórsson, kt. 100760-5849, af nýju hesthúsi, reiðskemmu og breytingu á hlöðu í hesthús. Áður á dagskrá afgreiðslufundar byggingarfulltrúa 31.10.2016.
Byggingarfulltrúi frestar erindinu með vísan í athugasemdablað.
3. Vatnshóll, hitakerfi.
Erindi nr. 1701032. Halldór Líndal Jósafatsson kt. 120368-5249 sækir með erindi dags. 22.01.2017 um byggingarleyfi vegna lagningar nýs hitakerfis vegna tengingar íbúðarhússins að Vatnshól lnr. 144514, við hitaveitu samkvæmt teikningum nr. 3-1.0 – 1.2, eftir Hauk Ásgeirsson, kt. 301255-4629, mótteknar 20.2.2017.
Byggingarfulltrúi samþykktir byggingaráformin en bendir á að þar sem teikning og texti stangast á, þá gildir textinn.
Fundi slitið – kl. 11:00
_________________________________ _________________________________
Pétur Ragnar Arnarsson Ólafur Jakobsson