18. fundur

18. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn þriðjudaginn 30. maí 2017 kl. 10:20 Fundarsalur Ráðhúsi.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Ragnar Arnarsson formaður skipulags- og umhverfisráðs

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

1.        Þúfa, veiðihús.

Erindi nr. 1610003.  Björn Magnússon kt. 050947-2709 f.h. Veiðifélags Víðidalsár kt. 680269-3198 sækir með erindi dags. 01.10.2016 um byggingaleyfi fyrir veiðihúsi á Þúfu, lóð nr. 224533 samkvæmt meðfylgjandi teikningum nr. 018 1-2 frá Hauki Ásgeirssyni.

Innkomin ný aðalteikning þann 24. maí 2017, nr. 018-1 útgáfa B.

 

Byggingarfulltrúi samþykkir aðalteikninguna.

2.        Tannstaðabakki, nýtt fjós.

Erindi nr. 1704006.  Óskar Már Jónsson kt. 091286-3199 sækir, f.h. Máreik ehf. kt. 560606-1250 með erindi dags. 5. apríl 2017, um leyfi til þess að reisa fjós að Tannstaðabakka lnr. 144054 samkvæmt meðfylgjandi teikn. nr. 2345-048 frá Eflu verkfræðistofu.

Innkomnar nýjar leiðréttar aðalteikningar þann 29. maí  2017.

 

Byggingarfulltrúi samþykkir aðalteikningarnar.

 

 

Fundi slitið – kl. 10:40

Var efnið á síðunni hjálplegt?