32. fundur

32. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn föstudaginn 25. janúar 2019 kl. 10:20 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Ragnar Arnarsson formaður skipulags- og umhverfisráðs

 

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

 

1. Hvoll lóð nr. 19, frístundahús.

Erindi nr. 1901044.  Aðalheiður Jóna Birgisdóttir, kt. 140263-2069 og Guðjón Gíslason, kt. 091260-5579 sækja um byggingarleyfi fyrir frístundahús á lóð sinni Hvoll lóð nr. 19. Innkomnir aðaluppdrættir og skráningartafla eftir Gísla G. Gunnarsson byggingarfræðing.

Byggingarfulltrúi frestar erindinu með vísan í athugasemdablað.

2. Höfðabraut 28, fjölbýlishús.

Erindi nr. 1901027. Engilbert Runólfsson, kt. 180964-5769, sækir með erindi mótteknu 11. janúar 2019, fyrir hönd Uppbyggingar ehf, kt. 471113-1230, um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 5 íbúðarhæðum og kjallara á lóðinni Höfðabraut 28. Meðfylgjandi eru aðaluppdrættir merktir ASK arkitektum. Uppdrættirnir eru ekki undirritaðir.

Byggingarfulltrúi frestar erindinu með vísan í athugasemdablað.

3. Bakkatún 9, einbýlishúsi.

Erindi nr. 1804015. Inn komnir breyttir aðaluppdrættir eftir Stefán Árnason af Bakkatúni 9, mótteknir 24.1.2019. Um er að ræða breytingu á hæð bílskúrsgólfs og fleira smávægilegt. Meðfylgjandi er uppfærð skráningartafla.

Byggingarfulltrúi samþykkir uppdrættina, að undanskyldum smávægilegum lagfæringum.

 

Fundi slitið – kl. 11:15

Var efnið á síðunni hjálplegt?