45. fundur

45. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn föstudaginn 15. nóvember 2019 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Arnarsson slökkviliðsstjóri

Starfsmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Arnarsson slökkviliðsstjóri

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson

1. Kirkjuvegur 1, viðbygging við Grunnskóla Húnaþings vestra.
Erindi nr. 1910018. Björn Bjarnason, kt. 130461-2209, sækir f.h. Húnaþings vestra, kt. 540598-2829, með erindi mótteknu 8. október, um leyfi fyrir breytingu á matshluta 01 og viðbyggingu, mhl 03, við Grunnskóla Húnaþings vestra. Hönnunarstjóri er Magdalena Sigvaldadóttir, kt. 260485-2459. Innkomin eftirtalin hönnunargögn þann 29.10.2019: Aðaluppdrættir, greinargerð hönnuða, brunahönnun og hljóðvistargreinargerð. Innkomnir nýir aðaluppdrættir mótteknir 12.11.2019.
Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin.
2. Grundartún 2, einbýlishús.
Erindi nr. 1905061. Elvar Logi Friðriksson, kt. 300884-3939, sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús á lóð nr. 2 við Grundartún, Landnúmer 227185. Húsið er einbýlishús á einni hæð með áfastri bílgeymslu. Hönnunarstjóri er Hólmfríður Jónsdóttir arkitekt, kt. 030966-5039. Aðaluppdrættir mótteknir 7. nóvember sl..
Byggingarfulltrúi frestar erindinu með vísan í athugasemdablað.
3. Tófuflöt, íbúðarhús.
Erindi nr. 1911004. Sigríður Bjarnadóttir, kt. 230966-5599, sækir um byggingarleyfi fyrir hönd Biggi upp ehf, kt. 410210-0530 um leyfi til að byggja íbúðarhúsnæði á lóðinni Tófuflöt Landnúmer 229296. Húsið er einbýlishús með gistiaðstöðu. Hönnunarstjóri er Eiríkur Vignir Pálsson byggingafræðingur, kt. 010975-4179. Aðaluppdrættir á rafrænu formi mótteknir 6. nóvember sl.
Byggingarfulltrúi frestar erindinu með vísan í athugasemdablað. Bent er á yfirferð uppdrátta á rafrænu formi er ekki eins nákvæm og yfirferð á  útprentuðum uppdráttum.

Fundi slitið – kl. 12:00

Var efnið á síðunni hjálplegt?