55. fundur

55. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn þriðjudaginn 21. júlí 2020 kl. 10:00 í ráðhúsi Húnaþings vestra.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Björn Bjarnason rekstarastjóri

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson

1.                 Ásbjarnarstaðir 1A, einbýlishús.

Erindi nr. 2004056.  Guðmundur J. Loftsson kt. 270884-2589, sækir með erindi mótteknu 29. apríl sl. um leyfi til að byggja einbýlishús á lóð sinni Ásbjarnarstöðum 1A. Inn komnir nýir aðaluppdrættir 20. júlí sl., eftir Gísla G. Gunnarson byggingafræðing, kt. 020649-2409, sem jafnframt er hönnunarstjóri.

Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin.

 

 

Fundi slitið – kl. 10:15

Var efnið á síðunni hjálplegt?