56. fundur

56. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn föstudaginn 7. ágúst 2020 kl. 14:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Arnarsson formaður skipulags- og umhverfisráðs

Starfsmenn

Ólafur Jakobsson  byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson

1.                 Bergsstaðir, fjárhús.

Erindi nr. 2007036.  Ari G.Guðmundsson kt. 070174-4999, sækir með erindi mótteknu 20. júlí sl. um leyfi til að byggja fjárhús, mhl 10, á jörð sinni Bergsstöðum Miðfirði. Inn komnir aðaluppdrættir 20. júlí sl., eftir Sæmund Eiríksson byggingatæknifræðing, kt. 261249-2949, sem jafnframt er hönnunarstjóri.

Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin.

 

2.                 Syðri-Urriðaá, fjárhús.

Erindi nr. 2003049.  Ólafur R. Ólafsson kt. 140990-3029, sækir með erindi mótteknu 20. júlí sl. um leyfi til að byggja fjárhús, mhl 21, á jörð sinni Syðri-Urriðaá Miðfirði. Inn komnir aðaluppdrættir 20. júlí sl., eftir Sæmund Eiríksson byggingatæknifræðing, kt. 261249-2949, sem jafnframt er hönnunarstjóri.

Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin.

Fundi slitið – kl. 14:15

Var efnið á síðunni hjálplegt?