1226. fundur

1226. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 30. september 2024 kl. 08:30 í Ráðhúsi.

Fundarmenn

Magnús Magnússon, formaður,
Elín Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður,
Magnús Vignir Eðvaldsson, aðalmaður,
Sigríður Ólafsdóttir, aðalmaður,
Ingimar Sigurðsson, aðalmaður,
Þorleifur Karl Eggertsson, aðalmaður,
Viktor Ingi Jónsson, aðalmaður. 

Starfsmenn

Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri,
Elín Jóna Rósinberg, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri
1. Fjárhagsáætlun 2025 - Styrkbeiðnir - 2408023
Farið yfir styrkbeiðnir sem borist hafa vegna ársins 2025.
 
2. Fjárhagsáætlun 2025 - Fjárfestingar - 2408023
Lögð fram tillaga að fjárfestingum árið 2025, ásamt 3ja ára áætlun.
 
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
 
 
 
Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 11:49.
Var efnið á síðunni hjálplegt?