Dagskrá:
- Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
- Umsóknir um félagslaga liðveislu.
- Tillaga að breyttum reglum um félagslega liðveislu.
- Önnur mál.
Skýrsla til Hagstofu um félagsþjónustu sveitarfélags árið 2016, Henrike kemur inná fundinn og kynnir skýrsluna.
Afgreiðslur
- Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
- Umsóknir um félagslega liðveislu, sjá trúnaðarbók.
Sigríður Elva vék af fundi undir þessum lið.
3. Tillaga að breyttum reglum um félagslega liðveislu með tilliti til breyttra reglna á ummönnunarmati TR. Flokkur 1 – 3 eiga rétta á liðsveislu en börn í t.d. 4. flokki ættu ekki rétt á félagslegri liðsveislu. Í þeim hópi eru börn t.d. með Asparger heilkenni, börn með ADHD og fleiri þroskaraskanir. Með þessum breytingum værum við að gera þeim einstaklingum sem heyra í undir 4. flokk tækifæri til að fá stuðning á félagslegan hátt.
4. Önnur mál.
Henrike kynnti fyrir fundarmönnum skýrslu til Hagstofunnar um félagsþjónustu sveitarfélagsins.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð upplesin og fundi slitið kl: 10:45