193. fundur

193. fundur félagsmálaráðs haldinn fimmtudaginn 26. júlí 2018 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður,  Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður og  Davíð Gestsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:

  1. Úthlutun íbúðar aldraðra.
  2. Skipulag funda fyrir komandi kjörtímabil
  3. Önnur mál

 

Afgreiðslur:

  1. Úthlutun íbúða aldraðra að Nestúni 2-6, íbúð nr. 103, 2 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að teknu tilliti til reglna úthlutunar félagslegra leiguíbúða að úthluta íbúð nr. 103 til  Gunnlaugs Valdimarssonar.  Valdimar Gunnlaugsson, vék af fundi undir þessum lið. 
  2. Rætt var um fundatíma hjá félagsmálaráði næstkomandi kjörtímabil. Ákveðið var að halda fundi síðasta miðvikudag í hverjum mánuði.
  3. Önnur mál: Rætt var um kynningu sem sveitarfélagið ætlar að halda um stjórnsýslustörf fyrir nýtt nefndarfólk.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

 

Fundargerð upplesin og fundi slitið kl: 10.55

Var efnið á síðunni hjálplegt?