Dagskrá:
- Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
- Umsóknir um félagslega liðveislu
- Farið yfir jafnréttisáætlun Húnaþings vestra.
- Farið yfir tilnefninga til samfélagsviðurkenningu Húnaþings vestra
- Önnur mál
Afgreiðslur:
- Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um félagslega liðveislu, sjá trúnaðarbók
3. Farið yfir jafnréttisáætlun Húnaþings vestra. Stefnt að klára áætlun fyrir mánaðarmót september/október til yfirlestrar.
4. Farið yfir tilnefninga til samfélagsviðurkenningu Húnaþings vestra og verða samfélagsviðurkenningar afhentar á næsta fundi ráðsins þann 30. október.
5. Önnur mál.
Félagsmálaráð ætlar að greiða fyrirlesetur um hinseginfræðslu frá Guðmundi Kára Þorgrímssyni. Guðmundur hefur haldið marga fyrirlestra fyrir unglinga í Reykjavík og á Akureyri. Fyrirlesturinn verður á Reykjaskóla fyrir 8. – 10. bekk þegar þau fara í val lotu þangð.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð upplesin og fundi slitið kl. 11.30