210. Fundur

210. Fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 26. febrúar 2020 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður,  Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður, Gunnar Þorgeirsson, varamaður og Davíð Gestsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri. 

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsóknir um félagslega liðveislu og heimaþjónustu
3. Endurskoðun á reglum.
4. Úthlutun á íbúð aldraðra.
5. Önnur mál

Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um félagslega liðveislu og heimaþjónustu, sjá trúnaðarbók
3. Endurskoða þarf reglur hjá félagsþjónustunni. Ráðið fór aðeins yfir reglurnar og koma fulltrúar með athugasemdir til starfsmanna fjölskyldusviðs sem verða búnar að endurvinna þær fyrir næsta fund.
4. Úthlutun íbúðar fyrir aldraða að Nestúni 2-6, íbúð 104, 5 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Elínbjörgu Kristjánsdóttur íbúðinni.
5. Önnur mál:
Sjá trúnaðarbók.
Fleira ekki tekið fyrir.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11:32

Var efnið á síðunni hjálplegt?