228. fundur

228. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 29. september 2021 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður og Davíð Gestsson, aðalmaður, Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður, og Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður.

 

Starfsmenn

Jenný Þ. Magnúsdóttir, sviðsstjóri sjölskyldusviðs

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi

 

Fundargerð ritaði: Jenný Þ. Magnúsdóttir

 

Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
2. Umsóknir um stuðningsúrræði.
3. Úthlutun á íbúð í Nestúni
4. Farið yfir tilnefningar til samfélagsviðurkenningar Húnaþings vestra.


Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um stuðningsúrræði, sjá trúnaðarbók.
3. Úthlutun á íbúð fyrir aldraða að Nestúni 2-6, íbúð 103, 3 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Erlu Ebbu Gunnarsdóttur, kt: 310739-3679 íbúðinni.
4. Farið yfir tilnefningar til samfélagsviðurkenningar Húnaþings vestra og verða samfélgsviðurkenningar afhentar í október 2021.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11.50

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?