230. fundur

230. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 1. desember 2021 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður og Davíð Gestsson, aðalmaður, og Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður. Sólveig H. Benjamínsdóttir boðaði forföll og varmenn boðuðu einnig forföll.

Starfsmenn

Jenný Þ. Magnúsdóttir, sviðsstjóri sjölskyldusviðs.
Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi.

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
  2. Umsóknir um félagslega liðveislu
  3. Úthlutun á íbúð í Nestúni
  4. Endurskoðun á reglum um sérstakan frístundastyrk

 

Afgreiðslur:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók
  2. Umsóknir um félagslega liðveislu, sjá trúnaðarbók
  3. Úthlutun á íbúð fyrir aldraða að Nestúni 2-6, íbúð 103, 2 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Gunnari Guðlaugssyni, kt. 270141-3079, íbúðinni.
  4. Reglur Húnaþings vestra um úthlutun sérstakra frístundastyrkja fyrir börn á tekjulágum heimilum á haustönn 2021 endurskoðaðar, uppfærðar og samþykktar.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 12:00

Var efnið á síðunni hjálplegt?