234. fundur

234. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 4. maí 2022 kl. 10:00 Ráðhús.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir aðalmaður, Davíð Gestsson aðalmaður, Valdimar Gunnlaugsson aðalmaður og Sólveig H. Benjamínsdóttir aðalmaður.

Starfsmenn

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi
Jenný Þ. Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði: Jenný Þ. Magnúsdóttir.

Dagskrá:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
  2. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna
  3. Umsóknir um stuðningsþjónustu
  4. Úthlutun á íbúð í Nestúni

 

Afgreiðslur:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
  2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna sérstaka aðstæðna, sjá trúnaðarbók.
  3. Umsóknir um stuðningsþjónustu, sjá trúnaðarbók.
  4. Útlhlutun íbúðar á efri hæð vestur í Nestúni 2. Fjórar umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Sigrúnu Ólafsdóttir og Sigurbjarti Frímannssyni  íbúðinni.

 

Formaður þakkaði aðilum í ráðinu fyrir vel unnin störf á kjörtímabilinu og óskar þeim góðs gengis.

 

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11. 30

Var efnið á síðunni hjálplegt?