237. fundur

237. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 28. september 2022 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Borghildur Heiðrún Haraldsdóttir, Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Kolfinna Rún Gunnarsdóttir.

Júlíus Guðni Antonsson forfallaðist.

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson.

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson.

Dagskrá:
1. Upplýsingar um afgreiðslur og beiðnir á fjölskyldusviði.
2. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
3. Starfsáætlun fjölskyldusviðs.

Afgreiðslur:

  1. Upplýsingar um afgreiðslur og beiðnir á fjölskyldusviði í september 2022. Flokkun verkefna og afgreiðslna á fjölskyldusviði er hafin. Félagsmálaráð ræddi framsetningu listans og talnaefnis

 

September

 

 

Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur

 

Framfærsla

0

V. sérstakra aðstæðna

1

 

 

Heimaþjónusta

29

Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

9 (3)

 

 

Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

14

 

 

Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

35

 

 

Liðveisla - fjöldi samninga

4

 

 

Lengd viðvera - fjöldi samninga

3

 

 

Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

3

 

 

Stuðningsfjölskyldur

 

Málefni fatlaðra

4

Aðrir

1

 

 

Ráðgjöf

 

Regluleg ráðgjöf - börn

17

Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

5

Stakir tímar / ráðgjöf - börn

12

Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

8

Hóparáðgjöf - börn

 

Hóparáðgjöf - fullorðnir

0

 

 

Greiningar barna

2

Börn í bið eftir greiningum

7

 

 

Samkvæmt verkefnalista:

 

Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

56

Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

31

 

 

 

2. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
Sviðsstjóri fór yfir verkefnalista almennra mála hjá sviðinu. Þau eru 56.
3. Starfsáætlun fjölskyldusviðs.
Sviðsstjóri kynnti starfsáætlun fjölskyldusviðs og umræða var tekin um eftirlitshlutverk félagsmálaráðs með störfum og stefnu sviðsins. Haldið verður áfram með starfsáætlun félagsmálaráðs í tengslum við starfsáætlun sviðsins.

Fundi slitið kl. 11:45

Var efnið á síðunni hjálplegt?