238. fundur

238. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 26. október 2022 kl. 10:00 Ráðhús.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir, Sólveig H. Benjamínsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Júlíus Guðni Antonsson, Viktor Ingi Jónsson.

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson

Dagskrá:

  1. Nestún,
    1. íbúafundur,
    2. viðmið um úthlutun,
    3. reglur um notkun á sal.
  2. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
  3. Vinna við gerð reglna um sálfræðiþjónustu í Húnaþingi vestra.
  4. Akstur fatlaðs fólks og eldri borgara.
  5. Innleiðing á lögum um farsæld barna, kynning.

Afgreiðslur:

  1. Nestún
    1. Íbúafundur, sviðsstjóri greindi frá dagskrá íbúafundar í Nestúni í dag.
    2. Viðmið um úthlutun. Félagsmálaráð ræddi tillögur Öldungaráðs og telur mikilvægt að þær fari til umræðu á fundi íbúa í Nestúni.
    3. Reglur um notkun á sal. Rætt um að drög að reglum verði búin til á íbúafundi í Nestúni.
  2. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

    2022

    September

    Október

    Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur

     

     

    Framfærsla

    0

    0

    V. sérstakra aðstæðna

    1

    0

    Heimaþjónusta

    29

    29

    Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

    9 (3)

    10(4)

    Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

    14

    15

    Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

    35

    3

    Liðveisla - fjöldi samninga

    4

     

    Lengd viðvera - fjöldi samninga

    3

    3

    Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

    3

    3

    Stuðningsfjölskyldur

     

     

    Málefni fatlaðra

    4

     

    Aðrir

    1

     

    Ráðgjöf

     

     

    Regluleg ráðgjöf - börn

    17

    14

    Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

    5

    6

    Stakir tímar / ráðgjöf - börn

    12

    7

    Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

    8

    14

    Hóparáðgjöf - börn

     

     

    Hóparáðgjöf - fullorðnir

    0

    1 (uppl.fundur)

    Fjöldi viðtala - börn

    59

    21

    Greiningar barna

    2

    5

    Börn í bið eftir greiningum

    7

    5

    Barnavernd

     

     

    Tilkynningar

     

    7

    Samkvæmt verkefnalista:

     

     

    Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

    56

    56

    Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

    31

    38

     

     

  3. Vinna við gerð reglna um sálfræðiþjónustu í Húnaþingi vestra.

    Sviðsstjóri greindi frá vinnu um heildstæðar reglur um sálfræðiþjónustu í Húnaþingi vestra. Markmið reglnanna er að jafnræðis verði gætt og ferlar verði skýrir fyrir notendur og fagfólk.

     

  4. Akstur fatlaðs fólks og eldri borgara. Sviðsstjóri greindi frá umfangi aksturs fyrir eldri borgara og fatlaða.
  5. Innleiðing á lögum um farsæld barna, kynning. Sviðsstjóri kynnti lög um farsæld barna og stöðu innleiðingar.

Fundi slitið kl. 11:13

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?