240. fundur

240. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 28. desember 2022 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður, Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður, Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður, Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður, Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir varamaður.

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson

Dagskrá:

  1. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
  2. Reglur um ráðgjöf og líðan og sálfræðiþjónustu, ábendingar úr opnu samráði.
  3. Samningur um Barnaverndarþjónustu Mið-Norðurlands og umdæmaráð.
  4. Undirbúningur opins samtals við eldri borgara um núverandi þjónustu og framtíðarsýn.

Afgreiðslur:

  1. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

2022

September

Október

Nóvember

Desember

         

Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur

       

Framfærsla

0

0

0

1

V. sérstakra aðstæðna

1

0

0

0

         

Heimaþjónusta

29

29

28

29

Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

9 (3)

10(4)

11 (3)

13 (3)

         

Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

14

15

15

14

         

Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

35

3

1

1

         

Liðveisla - fjöldi samninga

4

 

3

6

         

Lengd viðvera - fjöldi samninga

3

3

3

3

         

Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

3

3

3

6

         

Stuðningsfjölskyldur

       

Málefni fatlaðra

4

 

4

5

Aðrir

1

   

1

         

Ráðgjöf

       

Regluleg ráðgjöf - börn

17

14

18

12

Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

5

6

8

8

Stakir tímar / ráðgjöf - börn

12

7

15

5

Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

8

14

12

11

Hóparáðgjöf - börn

       

Hóparáðgjöf - fullorðnir

0

1 (uppl.fundur)

   

Fjöldi viðtala - börn

59

41

40

20

         
         

Greiningar barna

2

5

8

 

Börn í bið eftir greiningum

7

5

1

2

         

Barnavernd

       

Tilkynningar

 

7

4

2

         

Samkvæmt verkefnalista:

       

Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

56

56

59

63

Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

31

38

45

42

         

Sviðsstjóri fór yfir málaskrá fjölskyldusviðs, almenn mál í vinnslu eru 63 og einstaklingsmál 42.
2. Drög að reglum um ráðgjöf um líðan og sálfræðiþjónustu í Húnaþingi vestra, ábendingar úr opnu samráði.
Engar ábendingar bárust. Félagsmálaráð samþykkir reglurnar.
3. Samningur um Barnaverndarþjónustu Mið-Norðurlands.
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs greindi frá helstu efnisatriðum samnings um Barnaverndarþjónustu Mið-Norðurlands sem tekur gildi 1. janúar 2023.
4. Undirbúningur opins samtals við eldri borgara um núverandi þjónustu og framtíðarsýn.
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs greindi frá skipulagi fundaraðar vegna undirbúnings framtíðarsýnar á þjónustu fyrir eldri borgara.

Fundi slitið kl. 10:52

Var efnið á síðunni hjálplegt?