Dagskrá:
1. Umsókn um félagslega heimaþjónustu.
2. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
3. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning.
4. Fundargerðir farsældarteymis.
Afgreiðslur:
1. Umsókn um félagslega heimaþjónustu.
Fært í trúnaðarbók.
2. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
|
Nóv. 22
|
Des. 22
|
Jan. 23
|
Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur
|
|
|
|
Framfærsla
|
0
|
1
|
1
|
V. sérstakra aðstæðna
|
0
|
0
|
0
|
Heimaþjónusta
|
28
|
29
|
28
|
Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)
|
11 (3)
|
13 (3)
|
14 (2)
|
Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar
|
15
|
14
|
13
|
Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur
|
1
|
1
|
13
|
Liðveisla - fjöldi samninga
|
3
|
6
|
6
|
Lengd viðvera - fjöldi samninga
|
3
|
3
|
3
|
Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga
|
3
|
6
|
5
|
Stuðningsfjölskyldur
|
|
|
|
Málefni fatlaðra
|
4
|
5
|
4
|
Aðrir
|
|
1
|
|
Ráðgjöf
|
|
|
|
Regluleg ráðgjöf - börn
|
18
|
12
|
13
|
Regluleg ráðgjöf - fullorðnir
|
8
|
8
|
11
|
Stakir tímar / ráðgjöf - börn
|
15
|
5
|
5
|
Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir
|
12
|
11
|
10
|
Hóparáðgjöf - börn
|
|
|
|
Hóparáðgjöf - fullorðnir
|
|
|
|
Fjöldi viðtala - börn
|
40
|
20
|
28
|
Greiningar barna
|
8
|
0
|
0
|
Börn í bið eftir greiningum
|
1
|
2
|
5
|
Barnavernd
|
|
|
|
Tilkynningar
|
4
|
2
|
9
|
Samkvæmt verkefnalista:
|
|
|
|
Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu
|
59
|
63
|
44
|
Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu
|
45
|
45
|
47
|
önnur tilfallandi verkefni
|
|
velferðarsjóður
|
|
Sviðsstjóri fór yfir málaskrá fjölskyldusviðs, almenn mál í vinnslu eru 44 og einstaklingsmál 47.
3. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning.
Farið yfir reglur um sérstakan húsnæðisstuðning. Breytingar gerðar á orðalagi til samræmis við verklag og fjárhæðir uppfærðar með tilliti til launavísitölu.
4. Fundargerðir farsældarteymis.
Farið yfir framvindu innleiðingar á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Fundi slitið kl. 11:14