1. Samfélagsviðurkenningar.
Samþykkt að auglýsa eftir tilnefningum til samfélagsviðurkenninga.
2. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
Sviðsstjóri fór yfir málaskrá fjölskyldusviðs, almenn mál á dagskrá í febrúar eru 71 og einstaklingsmál 30.
|
Des. 22
|
Jan. 23
|
Feb. 23
|
|
|
|
|
Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur
|
|
|
|
Framfærsla
|
1
|
1
|
1 (2 ums.)
|
V. sérstakra aðstæðna
|
0
|
0
|
|
|
|
|
|
Heimaþjónusta
|
29
|
28
|
29
|
Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)
|
13 (3)
|
14 (2)
|
10 (+3)
|
|
|
|
|
Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar
|
14
|
13
|
13
|
|
|
|
|
Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur
|
1
|
13
|
21
|
|
|
|
|
Liðveisla - fjöldi samninga
|
6
|
6
|
5
|
|
|
|
|
Lengd viðvera - fjöldi samninga
|
3
|
3
|
3
|
|
|
|
|
Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga
|
6
|
5
|
5
|
|
|
|
|
Stuðningsfjölskyldur
|
|
|
|
Málefni fatlaðra
|
5
|
4
|
3
|
Aðrir
|
1
|
|
1
|
|
|
|
|
Ráðgjöf
|
|
|
|
Regluleg ráðgjöf - börn
|
12
|
13
|
11
|
Regluleg ráðgjöf - fullorðnir
|
8
|
11
|
8
|
Stakir tímar / ráðgjöf - börn
|
5
|
5
|
2
|
Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir
|
11
|
10
|
16
|
Hóparáðgjöf - börn
|
|
|
|
Hóparáðgjöf - fullorðnir
|
|
|
|
Fjöldi viðtala - börn
|
20
|
28
|
18
|
|
|
|
|
Greiningar
|
|
|
|
Greiningum lokið
|
|
6
|
6
|
Börn í greiningu
|
0
|
6
|
0
|
Börn í bið eftir greiningum
|
2
|
5
|
6 (fara í greiningu í feb)
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Samkvæmt verkefnalista:
|
|
|
|
Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu
|
63
|
45
|
71
|
Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu
|
45
|
47
|
30
|
|
|
|
|
önnur tilfallandi verkefni
|
velferðarsjóður
|
|
|
3. Fundargerðir farsældarteymis.
Sviðsstjóri fór yfir fundargerð farsældarteymis.
4. Vinna við framtíðarsýn í þjónustu við eldri borgara og heilsueflandi samfélag.
Farið yfir tillögur og hugmyndir úr vinnu með eldri brogurum.
5. Ársskýrsla félagsþjónustu Húnaþings vestra.
Sviðsstjóri kynnti ársskýrslu félagsþjónustunnar sem send er Hagstofu Íslands.
6. Ársskýrsla félagsþjónustu vegna málefna fatlaðs fólks.
Lið 6 er frestað til næsta fundar.
Fundi slitið kl. 11:12