Dagskrá:
- Samfélagsviðurkenningar.
Mættir voru til fundar undir þessum lið Kristín Árnadóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Oddur Sigurðarson, Ingibjörg Jónsdóttir og Greta Clough. Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður félagsmálaráðs afhenti samfélagsviðurkenningar 2023 til eftirtalinna aðila:
Kristínar Árnadóttur, Ingibjargar Pálsdóttur, Ingibjargar Jónsdóttur og Gretu Clough fyrir hönd Handbendis. Félagsmálaráð óskar þeim til hamingju og færir þeim þakkir fyrir störf í þágu samfélagsins.
Kristín Árnadóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Oddur Sigurðarson, Ingibjörg Jónsdóttir, Greta Clough og Unnur Valborg Hilmarsdóttir véku af fundi kl. 10:47.
- Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
Sigurður Þór Ágústsson mætti til fundar kl. 10:48.
|
Febr. 23
|
Mars 23
|
Apríl 23
|
|
|
|
|
Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur
|
|
|
|
Framfærsla
|
1 (2 ums.)
|
1
|
0
|
V. sérstakra aðstæðna
|
|
|
|
|
|
|
|
Heimaþjónusta
|
29
|
30
|
30
|
Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)
|
10 (+3)
|
10 (+3)
|
11
|
|
|
|
|
Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar
|
13
|
12
|
12
|
|
|
|
|
Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur
|
21
|
0
|
1
|
|
|
|
|
Liðveisla - fjöldi samninga
|
5
|
4
|
4
|
|
|
|
|
Lengd viðvera - fjöldi samninga
|
3
|
3
|
3
|
|
|
|
|
Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga
|
5
|
5
|
5
|
|
|
|
|
Stuðningsfjölskyldur
|
|
|
|
Málefni fatlaðra
|
3
|
3
|
3
|
Aðrir
|
1
|
1
|
1
|
|
|
|
|
Ráðgjöf
|
|
|
|
Regluleg ráðgjöf - börn
|
11
|
13
|
12
|
Regluleg ráðgjöf - fullorðnir
|
8
|
5
|
5
|
Stakir tímar / ráðgjöf - börn
|
2
|
7
|
2
|
Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir
|
16
|
19
|
7
|
Hóparáðgjöf - börn
|
|
|
|
Hóparáðgjöf - fullorðnir
|
|
|
|
Fjöldi viðtala - börn
|
18
|
35
|
26
|
|
|
|
|
Greiningar
|
|
|
|
Greiningum lokið
|
6
|
3
|
9
|
Börn í greiningu
|
0
|
3
|
2
|
Börn í bið eftir greiningum
|
6
|
9
|
0
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Samkvæmt verkefnalista:
|
|
|
|
Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu
|
71
|
68
|
39
|
Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu
|
30
|
30
|
19
|
|
|
|
|
Önnur tilfallandi verkefni
|
|
|
|
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi. Mál til meðferðar eru 39 og einstaklingsmál 19.
Fundi slitið kl 11:23