246. fundur

246. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 28. júní 2023 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður, Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður, Sólveg Hulda Benjamínsdóttir aðalmaður, Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður og Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður

Starfsmenn

Henrike Wappler og Sigurður Þór Ágústsson.

Fundargerð ritaði: Henrike Wappler og Sigurður Þór Ágústsson.

Dagskrá:

1. Endurskoðun Reglna um úthlutun félagslegra íbúða og íbúða fyrir aldraða í Húnaþingi vestra.

Rætt um endurskoðun reglnanna og gerð verklags vegna vanefnda.

2. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

 

Apríl 23

Maí 23

Júní 23

       

Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur

     

Framfærsla

0

0

0

V. sérstakra aðstæðna

     
       

Heimaþjónusta

30

28

27

Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

11

11

11(+3)

       

Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

12

12

12

       

Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

1

0

0

       

Liðveisla - fjöldi samninga

4

4

4

       

Lengd viðvera - fjöldi samninga

3

3

2

       

Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

5

5

5

       

Stuðningsfjölskyldur

     

Málefni fatlaðra

3

3

3

Aðrir

1

3

3

       

Ráðgjöf

     

Regluleg ráðgjöf - börn

12

14

0

Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

5

8

8

Stakir tímar / ráðgjöf - börn

2

3

0

Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

7

9

7

Hóparáðgjöf - börn

0

0

0

Hóparáðgjöf - fullorðnir

     

Fjöldi viðtala - börn

26

35

0

       

Greiningar

     

Greiningum lokið

6 sk, 3 leik

0

0

Börn í greiningu

2

0

0

Börn í bið eftir greiningum

0

0

0

       
       

Samkvæmt verkefnalista:

     

Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

39

47

64

Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

19

39

50

       

önnur tilfallandi verkefni

     

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi. Mál til meðferðar eru 64 og einstaklingsmál 50.

3. Fundargerðir farsældarteymis.

Sviðsstjóri fór yfir fundargerðir farsældarteymis og fyrirhugaða kynningu á ferli farsældar í Húnaþingi vestra.

Fundi slitið kl. 11:28

Var efnið á síðunni hjálplegt?