250. Fundur

250. Fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 6. desember 2023 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir, Júlíus Guðni Antonsson, Kolfinna Rún Gunnarsdóttir, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, Sigurður Þór Ágústsson og Henrike Wappler.

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson, Henrike Wappler.

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2311063 - Úthlutun íbúðar nr. 209 í Nestúni.

 

 

Farið var yfir umsóknir frá íbúum í Nestúni sem eru tvær. Félagsmálráð samþykkir að úthluta Kristínu Jóhannesdóttur íbúð 209 og Ólínu Helgu Sigtryggsdóttur íbúð 110 í samræmi við umsóknir þar um. Einnig farið yfir aðrar umsóknir sem liggja fyrir um íbúðir í Nestúni.

Samþykkt.

2.

2311064 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning – endurskoðun.

 

 

Henrike fór yfir tekjuforsendur umsækjenda og bótaþak sem hefur ekki breyst þrátt fyrir að bætur frá HMS hafi hækkað. Áfram verður unnið að endurskoðun reglnanna.

Samþykkt.

3.

2309020 – Trúnaðarmál.

 

 

Fært í trúnaðarbók. Samþykkt.

Mál til kynningar

Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjáramála- og stjórnsýslusviðs mætti til fundar kl. 11:02.

4.

2311059 - Fjárhagsáætlun 2024

 

 

Sviðsstjóri fjármála- og stjónsýslusviðs fór yfir helstu forsendur og áhersluþætti vegna fjárhagsáætlunar 2024.

Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjáramála- og stjórnsýslusviðs vék af fundi kl. 11:25.

5.

2310022 - Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2023.

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

 

 
 

Sept. 23

Okt. 23

Nóv. 23

Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur

     

Framfærsla

0

0

1

V. sérstakra aðstæðna

1

0

0

Heimaþjónusta

29

28

26

Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

10(+2)

11 (+2)

11 (+1)

Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

13

14

14

Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

12

7

 

Liðveisla - fjöldi samninga

3

3

4

Lengd viðvera - fjöldi samninga

3

3

3

Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

5

5

5

Stuðningsfjölskyldur

     

Málefni fatlaðra

4

4

4

Aðrir

3

3

3

Ráðgjöf

     

Regluleg ráðgjöf - börn

10

12

28

Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

7

6

10

Stakir tímar / ráðgjöf - börn

10

11

9

Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

13

12

19

Hóparáðgjöf - börn

0

0

0

Hóparáðgjöf - fullorðnir

0

0

0

Fjöldi viðtala - börn

35

38

37

Greiningar

     

Greiningum lokið

3

2

1

Börn í greiningu

2

1

0

Börn í bið eftir greiningum

0

0

2

Börn í bið hjá Geðheilsumiðstöð/öðrum en sveitarf.

9

12

12

Samkvæmt verkefnalista:

     

Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

55

57

58

Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

48

35

54

       

 

Samþykkt

6.

2310067 - Fundargerðir farsældarteymis.

 

 

Lagðar fram fundargerðir farsældarteymis til kynningar.

Samþykkt.

 

Fundi slitið kl. 11:48.

Var efnið á síðunni hjálplegt?