258. fundur

258. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 30. október 2024 kl. 10:00 í Ráðhúsi.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir, formaður
Kolfinna Rún Gunnarsdóttir, aðalmaður
Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, aðalmaður

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson, embættismaður
Henrike Wappler, embættismaður

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs
 
1. Reglur um akstursþjónustu fatlaðs fólks - 2410037
Lögð fram drög að reglum um akstursþjónustu fatlaðs fólks og drög að gjaldskrá fyrir akstursþjónustu. Félagsmálaráð samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim til sveitarstjórnar.
 
2. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2024 - 2401004
Í október 2024 voru 77 mál til afgreiðslu og/eða vinnslu hjá fjölskyldusviði samkvæmt verkefnaskrá. Einstaklingsmál voru 47.
 
Helstu verkefni voru stytting vinnuviku, stefna og aðgerðaráætlun um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna, svæðisbundin farsældarráð, reglur um stuðnings- og stoðþjónustu, reglur um akstursþjónustu, gott að eldast, farsæld barna, undirbúningur samfélagsmiðstöðvar, barnavernd, undirbúningur samantektar um frístundastarf, skýrsla um krakkasvefluna, fræðslustjóri að láni o.fl.

Yfirlit yfir mál hjá fjölskyldusviði

         
 

Jún 24

júl 24

ágúst 24

sept. 24

okt 24

Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur

         

Framfærsla

 

1

1

0

0

V. sérstakra aðstæðna

1

   

0

2

Heimaþjónusta

24

23

23

24

27

Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

13 (+2)

11 (+1)

11 (+1)

11 (+1)

10(+2)

Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

12

12

12

12

12

Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

0

0

0

31

2

Liðveisla - fjöldi samninga

3

5

5

7

7

Lengd viðvera - fjöldi samninga

6

6

6

2

2

Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

5

5

5

5

5

Stuðningsfjölskyldur

         

Málefni fatlaðra

4

4

4

5

5

Aðrir

3

3

3

2

2

Ráðgjöf

         

Regluleg ráðgjöf - börn

6

     

4

Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

3

4

3

7

6

Stakir tímar / ráðgjöf - börn

12

   

32

14

Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

11

3

17

10

12

Hóparáðgjöf - börn

1

   

3

 

Hóparáðgjöf - fullorðnir

     

2

3

Fjöldi viðtala - börn

27

   

48

21

Greiningar

         

Greiningum lokið

1

1

0

0

 

Börn í greiningu

2

1

1

1

 

Börn í bið eftir greiningum

0

0

0

0

 

Börn í bið hjá Geðheilsumiðstöð/öðrum en sveitarf.

18

18

18

18

 

Samkvæmt verkefnalista:

         

Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

65

70

70

70

77

Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

63

76

76

77

47

 
 
Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 10:45
Var efnið á síðunni hjálplegt?