191. fundur

191. fundur fræðsluráðs haldinn miðvikudaginn 12. september 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Jóhann Albertsson, formaður, Þorsteinn Guðmundsson, aðalmaður,  Júlíus Guðni Antonsson, aðalmaður, Inga Auðunsdóttir, aðalmaður og Elín Lilja Gunnarsdóttir, aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:

  1. Vinnufundur fræðsluráðs Húnaþings vestra.

Afgreiðslur:

1. Ráðið kom saman og fór yfir lög, reglugerðir og samninga sem viðkemur ráðinu.  

    Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitastjóri kom inná fundinn og fór yfir vinnulag og fl.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið kl. 16:25

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?