193. fundur

193. fundur fræðsluráðs haldinn miðvikudaginn 31. október 2018 kl. 15:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Jóhann Albertsson, formaður, Þorsteinn Guðmundsson, aðalmaður,  Júlíus Guðni Antonsson, aðalmaður, Elín Lilja Gunnarsdóttir og varaformaður. 

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.   

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:

  1. Ársskýrsla leikskólans, Guðrún Lára mætir á fundinn og gerir grein fyrir henni.
  2. Tónlistarskóli
  3. Önnur mál

Afgreiðslur:

 

  1. Guðrún Lára gerði grein fyrir ársskýrslu leikskólans Ásgarðs síðasta skólaár. Ráðið er sammála um að skýrslan sé ítarleg, góð og þar fari fram metnaðarfullt starf. Skýrslan er aðgengileg inná heimasíðu skólans.  
  2. Jenný fór yfir málefni tónlistarskólans.
  3.  Skarphéðinn Einarsson mun leysa Elínborgu Sigurgeirsdóttur, skólastjóra tónlistarskóla af fram í desember.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

 

Fundargerð lesin upp og samþykkt.

 

Fundi slitið kl. 17:45

Var efnið á síðunni hjálplegt?