219. fundur

219. fundur fræðsluráðs haldinn miðvikudaginn 23. júní 2021 kl. 15:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Elín Lilja Gunnarsdóttir, formaður, Þorsteinn Guðmundsson, aðalmaður, Inga Auðunsdóttir, aðalmaður og Júlíus Guðni Antonsson, aðalmaður. Elísa Ýr Sverrisdóttir boðaði forföll og ekki náðist í varamann.

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:

1. Kynning frá umhverfisstjóra um stöðu á skipulagi á skólalóð.
2. Kynning frá umhverfisstjóra á hugmyndum um skipulag í Kirkjuhvammi.
3. Önnur mál.


Afgreiðslur:

1. Ína Björk Ársælsdóttir kynnti skipulag skólalaóðar við Grunnskóla Húnaþings vestra.

2. Umhverfisstjóri vék af fundi og kynnti sviðsstjóri hugmyndir starfshóps um framtíðarsýn skipulags í Kirkjuhvammi.

3. Önnur mál.
Næsti reglulegi fundur fræðsluráðs fellur niður vegna sumarleyfa og verður því næsti fundur 25. ágúst nk.

 

Fleira ekki tekið fyrir.


Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 16.48

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?