Milliuppgjör sveitarsjóðs Húnaþings vestra og undirfyrirtækja. Þriðji ársfjórðungur 2024

Málsnúmer 2412016

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1233. fundur - 09.12.2024

Uppgjör Húnaþings vestra fyrir þriðja ársfjórðung 2024 kynnt.
Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti milliuppgjör eftir fyrstu níu mánuði ársins 2024, en framkvæmdaráð tók það fyrir á fundi sínum þann 9. desember sl. Rekstur er almennt samkvæmt áætlun.
Var efnið á síðunni hjálplegt?