13. fundur

13. fundur Veituráðs haldinn miðvikudaginn 14. ágúst 2019 kl. 17:02 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Elín R. Líndal, formaður, Gunnar Þorgeirsson, aðalmaður og Gunnar Örn Jakobsson, aðalmaður

Starfsmenn

Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri
Þorsteinn Sigurjónsson, veitustjóri

Fundargerð ritaði: Guðný Hrund Karlsdóttir
  1. Undirbúningur ljósleiðara á Vatnsnesi og Vesturhópi árið 2020.
    Drög að útboðsgögnum og auglýsingu liggja fyrir fundinum.  Gert er ráð fyrir bjóða út í tvennu lagi þ.e. annars vegar Vatnsnes vestur og hins vegar Vatnsnes austur og Vesturhóp.    Veituráð samþykkir drögin og felur sveitarstjóra að auglýsa útboðið.

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð upplesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 17:02

Var efnið á síðunni hjálplegt?