9. fundur

9. fundur Veituráðs haldinn þriðjudaginn 30. apríl 2019 kl. 16:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Elín R. Líndal, formaður, Gunnar Þorgeirsson, aðalmaður og Gunnar Örn Jakobsson, aðalmaður.    

Starfsmenn

Þorsteinn Sigurjónsson veitustjóri

Fundargerð ritaði: Þorsteinn Sigurjónsson

Afgreiðslur:

  1. Skýrsla ÍSOR um borun á Reykjatanga

Farið var yfir málið og veitustjóra falið að afla frekari upplýsinga. Athugað verði með dæluprófun og hitamælingu á borholu RS-15.

 

  1. Verkefni framundan og staða mála

Melahverfi endurnýjun hitaveitulagna og lagning röra fyrir ljósleiðara. Framkvæmdir munu hefjast seinni hluta maí mánaðar og ljúka seinni hluta september samkvæmt verkáætlun sem verktaki hefur lagt fram.

 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð upplesin og samþykkt.  Fundi slitið kl. 16:45

Var efnið á síðunni hjálplegt?