7. september kl. 10:00-23:59
Viðburðir
Víðidalstungurétt
Göngur hefjast á Viðidalstunguheiði mánudaginn 2. september. Verður hafist handa við að draga sauðfé sem kemur niður í Víðidalstungurétt í dilka laugardaginn 7. september kl. 10:00