Stóðréttir og smölun í Þverárrétt

HROSSASMÖLUN: 2024

Ákveðið er, að skilarétt á hrossum verði laugardaginn 28. September nk. (síðasta laugardag í september) og hefjast þær kl. 12:30. Ókunnum hrossum sem kunna að koma fyrir á bæjum í smalamennsku fyrir réttirnar, sé komið í Þverárrétt.

Ennfremur er bændum heimilt að reka hross sín þann dag í réttina, til sundurdráttar og sýnis, eins og verið hefur.

Var efnið á síðunni hjálplegt?