Eftirlitsmyndavélar lögreglu á Norðurlandi vestra

Málsnúmer 2408027

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1222. fundur - 09.09.2024

Lagt fram erindi frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra um uppsetningu öryggismyndavéla í umdæminu. Er óskað eftir tilnefningu í starfshóp vegna verkefnisins. Byggðarráð tilnefnir Unni Valborgu Hilmarsdóttur, sveitarstjóra í starfshópinn.
Var efnið á síðunni hjálplegt?