Kynningarmál árið 2024

Málsnúmer 2409001

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1222. fundur - 09.09.2024

Lagt fram minnisblað sveitarstjóra varðandi ráðstöfun fjármuna til kynningarmála sem gert var ráð fyrir á fjárhagsáætlun ársins 2024. Byggðarráð samþykkir framlagða tillögu sem felst í framleiðslu myndbanda til birtingar á samfélagsmiðlum sem vekja athygli á Húnaþingi vestra sem ákjósanlegum búsetukosti.
Var efnið á síðunni hjálplegt?