Uppgjör vegna málefna fatlaðs fólks 2024

Málsnúmer 2502051

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1239. fundur - 03.03.2025

Lagt fram til kynningar uppgjör Skagafjarðar vegna málaflokks fatlaðs fólks á árinu 2024.
Heildarhlutur Húnaþings vestra í tapi á rekstri málaflokksins er kr. 12.127.185.
Var efnið á síðunni hjálplegt?