Kvöldvaka Kvennabands Vestur-Húnvetninga

Félagskonur úr öllum kvenfélögum eru velkomnar á kvöldvöku!

Við ætlum að hafa gaman: spila spil og leiki og gæða okkur á veitingum í góðu pálínuboði (allar koma með eitthvað). Við ætlum líka að skiptast á lukkupökkum, hver og ein kemur með lítilli gjöf til að gleðja samstarfkonur okkar.

Hlökkum til að sjá sem flestar kvenfélagskonur!

Var efnið á síðunni hjálplegt?