Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn miðvikudaginn 7. mars 2018 kl. 13:00 Árbakka á Laugarbakka.

Fundarmenn

 Maríanna Eva Ragnarsdóttir

Júlíus Guðni Antonsson

 

Fundargerð ritaði: Maríanna Eva Ragnarsdóttir.

1.  Farið yfir sundurliðun kostnaðar fyrir árið 2017 og settir upp reikningar.

2.  Borist hefur tilkynning um framlög sveitarfélagsins v/2018 samkvæmt fjárhagsáætlun.
     Víðidalstungurétt kr. 500.000,-
     Vegna skála á Víðidalstunguheiði kr. 1.500.000,-
     Heildarframlag vegna heiðagirðinga kr. 2.800.000,- sem landbúnaðarráð skiptir.
     Til styrkvega kr 3.000.000,- sem landbúnaðarráð skiptir en ekki liggur fyrir framlag frá Vegagerð.

3.  Stefnt að almennum fundi í fjallskiladeildinni í Dæli þann 15.mars nk.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?