Óskað eftir þátttöku - kostnaður og tekjur vegna meðhöndlunar úrgangs

Málsnúmer 2311080

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1198. fundur - 04.12.2023

Um er að ræða verkefni á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga sem gengur út á að greina kostnað og tekjur sveitarfélaga vegna meðhöndlunar úrgangs. Byggðarráð samþykkir að sótt verði um þátttöku í verkefninu.
Var efnið á síðunni hjálplegt?