Styrkur til nýsköpunar- og skólaþróunarverkefnis - MRN23110753

Málsnúmer 2401015

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1202. fundur - 15.01.2024

Lagt fram bréf frá mennta- og barnamálaráðuneyti frá 5. janúar 2024 þar sem samþykktur er styrkur til verkefnisins Samþætt sumarfrístund fyrir miðstig. Farsældarteymi Húnaþings vestra vinnur að hugmyndum og samvinnu við íþróttafélög að útfærslu á samþættri sumardasgkrá fyrir börn. Byggðarráð fagnar styrkveitingunni og felur sveitarstjóra að undirrita samning þar um.
Var efnið á síðunni hjálplegt?