Boðun XXXIX. landsþings sambandsins

Málsnúmer 2401024

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1202. fundur - 15.01.2024

Lagt fram boð á XXXIX. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem fram fer fimmtudaginn 14. mars næstkomandi. Fulltrúar sveitarfélagsins á þinginu eru Þorleifur Karl Eggertsson oddviti sveitarstjórnar og Magnús Magnússon formaður byggðarrás samkvæmt kjöri að afloknum sveitarstjórnarkosningum í samræmi við 5. gr. samþykkta sambandsins. Jafnframt situr sveitarstjóri þingið.
Var efnið á síðunni hjálplegt?