Samningar um grenjavinnslu 2024-2027

Málsnúmer 2401092

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 207. fundur - 07.02.2024

Guðrún Eik Skúladóttir boðaði forföll. Formaður setti fund.
Lögð fram drög að samningi vegna grenjavinnslu fyrir árin 2024-2027. Landbúnaðarráð samþykkir samninginn með áorðnum breytingum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?