Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning 2025

Málsnúmer 2412042

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 259. fundur - 29.01.2025

Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir vék af fundi kl. 10:55 við umræðu og ákvörðun um 11. gr. reglnanna.
Farið yfir drög að breytingum á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Félagsmálaráð vísar reglunum með áorðnum breytingum til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Þorbjörg Inga kom aftur til fundar kl. 11:01
Var efnið á síðunni hjálplegt?