Sorptunnur fyrir heimilissorp skulu að vera utandyra og aðgengilegar sorphirðuverktökum

Sorptunnur fyrir heimilissorp skulu að vera utandyra og aðgengilegar sorphirðuverktökum

Af gefnu tilefni; 

Ábendingar hafa komið frá sorphirðuverktaka um að sorptunnur fyrir heimilissorp við heimili í dreifbýli séu víða staðsettar innandyra. Starfsmenn sorphirðunnar munu hér eftir ekki sækja sorptunnur inn í hús til losunar.

Nú má einnig búast við að sumarafleysingafólk verði í sorphirðunni og því mikilvægt að tunnurnar séu staðsettar á áberandi stað utandyra.  Ávallt skal þó tryggja að þær séu festar niður og teygjur settar á lokin þar sem þess er þörf.

Skv. gildandi byggingarreglugerð kemur fram að bannað sé að nota sorpílát úr plasti innandyra, nema í sorpgeymslum sem byggðar eru í samræmi við önnur ákvæði reglugerðarinnar 

Leiðbeiningar um notkun sorpíláta úr plasti

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?