Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn sunnudaginn 26. júlí 2020 kl. 10:00 Valdarásrétt Víðidal.

Fundarmenn

Ísólfur Þ. Líndal, Gunnar Þorgeirsson Kristín Guðmundsdóttir og aðilar frá þeim bæjum sem nýta réttina.

Fundargerð ritaði: Kristín Guðmundsdóttir

Farið yfir viðhaldsþörf á réttinni og áætlun gerðar um endurnýjun hennar

 

Ákveðið að hefja framkvæmdir við uppbyggingu núna strax í ágúst.

 

Fleira ekki tekið fyrir fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?